Vísindagreinar í fráveitum

Hér eru dæmi um íslenskar vísindagreinar eða námsritgerðir á sviði fráveitna.

Blágrænar ofanvatnslausnir

Eyrún Pétursdóttir. 2016. Key factors for the implementation of sustainable drainage solutions in Iceland (30 ECTS). Meistararitgerð, umhverfis og byggingarverkfræðideild Háskóla Íslands. MS nefnd: Hrund Ólöf Andradóttir og Halldóra Hreggviðsdóttir.

 - Settjarnir:

Andradóttir, H.Ó. (in press, 2016). Impact of wind on storm water pond particulate removal, J. Environ. Eng. ASCE.

Andradóttir, H.Ó, and Mortamet, M.L. (2016). Impact of wind on storm water pond hydraulics, J. Hydraulic. Eng. ASCE., 10.1061/(ASCE)HY.1943-7900.0001150 , 04016034.

Andradóttir, H.Ó., and Vollertsen, G.E. (2015). Temporal variability of heavy metals in suburban road runoff in rainy cold climate,J. Environ. Eng. ASCE., 141(3), 04014068

 - Græn þök:

Ágúst Elí Ágústsson. 2015. Græn þök á Íslandi. Greining á vatnsheldni grænna þaka miðað við íslenska veðráttu (30 ECTS). Meistararitgerð, umhverfis og byggingarverkfræðideild Háskóla Íslands. MS nefnd: Hrund Ólöf Andradóttir og Reynir Sævarsson.

Flóð í þéttbýli

Hlodversdottir, A.O., Bjornsson, B., Andradottir, H.O., Eliasson, J. and Crochet, P. (2015). Assessment of flood hazard in a combined sewer system in Reykjavik city center, Water Sci. Tech., 71(10), 1471–1477, doi:10.2166/wst.2015.119

Ásta Ósk Hlöðversdóttir. Impacts of Climate Change on Wastewater Systems in Reykjavík, Meistararitgerð, umhverfis og byggingarverkfræðideild Háskóla Íslands. MS nefnd: Hrund Ólöf Andradóttir, Philippe Crochet, Jónas Elíasson og Brynjólfur Björnsson.