Öryggi neysluvatns hjá minni vatnsveitum 2016

Vatns- og fráveitufélag Íslands í samvinnu við Samorku hélt hálfsdags málþing Öryggi neysluvatn hjá minni vatnsveitum 13. maí 2016 þar sem rædd var staða mála og mögulegar úrbætur frá ýmsum sjónarhornum. Um 50 manns sóttu þingið. Hér að neðan má nálgast skriflegt efni frá þinginu, ásamt ítarefni sem framsöguerindi byggðu á. Vakin er athygli á því að málefni minni vatnsveitna verða líka til umræðu á norrænu vatnsveituráðstefnunni haldin af Samorku í Hörpu 28-30 september 2016, sjá nánar á vefsíðu NDWC.

Loka dagskrá málþings VAFRÍ um minni vatnsveitur

Framsöguerindi í PDF:

Áhugaverðar nýjar rannsóknir og skýrslur um málefni málþingsins: