Þingvellir 2015

Fimmtudaginn 8. október héldu um 30 félagsmenn VAFRÍ til Þingvalla til að fræðast um aðgerðir og áskoranir sem tengjast vatns- og fráveitum.

Minnisblað um ferðina: Vísindaferð VAFRÍ til þingvalla
Minnisblað Birgis Þórðarsonar: Fráveita Hótel ION 04 2014

Dagskrá:

  • 12.30 Rúta leggur af stað frá bílaplani Orkuveitu Reykjavíkur
  • 13:00-15:00 Einar Sæmundsen, fræðslufulltrúi þjóðgarðsins á Þingvöllum, kynnir vatns- og fráveitur innan þjóðgarðarins og sumarbústaðasvæðisins á landi Kárastaða
  • Hólmfríður Sigurðardóttir, Umhverfisstjóri OR, segir frá vatnsverndarmálum við Nesjavelli
  • Birgir Þórðarson, fyrrv. heilbrigðisfulltrúi Suðurlands, kynnir fráveitumál við ION hótel
  • Katrín Ósk Sigurgeirsdóttir, hótelstjóri, sýnir okkur hótelið sem hefur unnið verðlaun fyrir vistvæna hönnun