Námsritgerðir í fráveitum

Hér eru dæmi af ritgerðum sem hafa verið unnar á háskólastigi sem tengjast fráveitum á Íslandi.

Bjarni Halldórsson (2021). Influence of repeated freeze-thaw cycles on the infiltration of Icelandic Andosols. (30 ECTS). MS nefnd: Hrund Andradóttir & Tarek Zaqout (HÍ).

Anna Rut Arnardóttir. 2020. Winter Floods in Reykjavík: Coaction of Meteorological and Soil Conditions. (30 ECTS). MS nefnd: Hrund Andradóttir & Tarek Zaqout (HÍ).

Andri Þór Andrésson. 2020. Ofanvatnsskipulag: Blágrænar ofanvatnslausnir í skipulagi. MS nefnd: Sigríður Kristjánsdóttir (LBHÍ) & Sigurður Grétar Sigmarsson (Verkís).

Halla Einarsdóttir. 2018. Seasonal performance of extensive green roofs in Iceland (30 ECTS). MS nefnd: Hrund Andradóttir (HÍ) & Reynir Sævarsson (EFLU).

Eyrún Pétursdóttir. 2016. Key factors for the implementation of sustainable drainage solutions in Iceland (30 ECTS). MS nefnd: Hrund Andradóttir (HÍ) & Halldóra Hreggviðsdóttir (Alta ehf).

Scenario analysis of Thingvellir National Park in Iceland (2015)
Nemandi: Börkur Smári Kristinsson
Námsverkefni við ETH Zurich

Græn þök á Íslandi. Greining á vatnsheldni grænna þaka miðað við íslenska veðráttu (2015)
Nemandi:  Ágúst Elí Ágústsson
30 ECTS MS ritgerð við Háskóla Íslands
Leiðbeinendur: Hrund Ó. Andradóttir og Reynir Sævarsson

Úrgangur úr orku. Leiðir til að nýta skólp til eldsneytisframleiðslu (2012)
Nemandi: Þórður Ingi Guðmundsson
MS ritgerð við Háskóla Íslands (60 ECTS)
Leiðbeinendur: Rúnar Unnþórsson og Páll Jensson

Er þörf á að tvöfalda fráveituna í Skuggahverfinu í Reykjavík (2011)
Nemandi: Úlfar Þorgeirsson
BS ritgerð við Háskólann í Reykjavík
Leiðbeinandi: Brynjólfur Björnsson

Impacts of Climate Change on Wastewater Systems in Reykjavík (2010)
Nemandi:  Ásta Ósk Hlöðversdóttir
MS ritgerð við Háskóla Íslands (30 ECTS)
Leiðbeinendur:  Brynjólfur Björnsson, Hrund Ó. Andradóttir, Jónas Elíasson og Philippe Crochet
Samstarf: Veðurstofa Íslands, Mannvit
Styrkt af UOOR (umhverfis og orkurannsóknasjóð Orkuveitu Reykjavíkur)

Removal of heavy metals in a wet detention pond in Reykjavik (2010)
Nemandi: Guðbjörg Esther G. Vollertsen
MS ritgerð við Háskóla Íslands (60 ECTS)
Leiðbeinendur: Hrund Ó. Andradóttir og Hildur Ingvarsdóttir
Samstarf: Orkuveita Reykjavíkur
Styrkt af UOOR (umhverfis og orkurannsóknasjóð Orkuveitu Reykjavíkur)

Vatnaskil. Áhrif vatns- og fráveitu á heilsufar Reykvíkinga 1890-1940 (2010)
Nemandi: Anna Dröfn Ágústdóttir
Leiðbeinendur: Guðmundur Jónsson og Ólöf Garðarsdóttir

Neysluvatnsgæði og vatnsvernd (2005)
Nemandi:  María J. Gunnarsdóttir
MS ritgerð við Háskóla Íslands
Leiðbeinendur:  Sigurður M. Garðarsson og Gunnar St. Jónsson

Þynning og dreifing á skólpi frá Akureyrarbæ út í Eyjafjörð (2005)
Nemandi: Davíð Viðarsson
Lokaverkefni við Háskólann á Akureyri
Leiðbeinendur: Hrefna Kristmannsdóttir og Alfreð Schioth

Greining á Skerjafjarðarveitu (2004)
Nemandi: Reynir Sævarsson
MS ritgerð við Háskóla Íslands
Leiðbeinendur: Sigurður M. Garðarsson