Aðalfundir

2017

Aðalfundur VAFRÍ fór fram 22. júní frá kl. 12-12:30 í húsi Orkuveitu Reykajvíkur, á undan vísindaferð um Suðurland. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf. Um 25 manns sóttu fundinn.

2016

Aðalfundur VAFRÍ fór fram 6. maí frá kl. 12-13. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf og  fyrirlestur frá Veitum um hreinsun gruggs úr vatnsbólinu Grábrók í Borgarfirði, sjá Guðmundur Brynjúlfsson.Grugg í Grábrók.2016

2015

Aðalfundur VAFRÍ fór fram 8. maí 2016, á undan málþingi um skólplausnir til verndar viðkvæmra viðtaka.

2014

Aðalfundur VAFRÍ fór fram 8. apríl kl. 15-16:30. Alls sóttu 45 manns fundinn. Fundarstjóri var Sigurður Magnús Garðarson, deildarforseti umhverfis- og byggingarverkfræðideildar HÍ. Tvö erindi voru flutt:

Nánari upplýsingar eru að finna í dagskrá.

2013

Aðalfundur VAFRÍ fór fram 30. apríl kl. 12-13:30. Tvö erindi voru flutt:

Nánari upplýsingar eru að finna í Dagskrá aðalfundar VAFRÍ 2013

2012

Aðalfundur VAFRÍ fór fram 8 maí. Hilmar Sigurðsson, verkfræðingur, flutti tölu með heitinu

Hugleiðing um fráveitu