Handbækur Samorku

Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja á Íslandi, hafa staðið fyrir útgáfu á handbókum sem nýtast við hönnun og rekstur vatns- og fráveitna:

  • Vatnsveituhandbók Samorku
  • Fráveituhandbók Samorku

Báðar þessar handbækur má nálgast á vefíðu Samorku, http://samorka.is, undir “Handbækur og skjöl”

Samorka stendur einnig fyrir fundum og ráðstefnum, og má nálgast erindi þeirra á sömu vefsíðu.