Stofnfundur VAFRI, 17. apríl 2009

Á stofnfundi Vatns- og Fráveitufélags Íslands þann 17. apríl 2009 hélt Sveinn T. Þórólfsson, prófessor við Institutt for vann og miljøteknikk við NTNU háskólann í Noregi, erindi undir nafninu “Measures to control stormwater”. Glærur af erindi hans má nálgast hér að neðan.

Erindi Sveins Þórólfssonar .17.4.2009