Gvendarbrunnar 2022

Stefnt er að vísindaferð eh. fimmtudaginn 25. ágúst um vatnstökusvæði í nágrenni höfuðborgarinnar.  Gvendarbrunnar verða heimsóttir og hlýtt á fræðsluerindi sérfræðinga OR samstæðunnar.  Nánari dagskrá tilkynnt síðar