Vatnaverkfræðistofa HÍ

Vatnaverkfræðistofa Háskóla Íslands (HÍ) stundar rannsóknir á sviði umhverfisverkfræði, vatnafræði, straumfræði, brunaverkfræði, jarðfræði og virkjanahönnunnar. Á stofunni vinna starfsmenn umhverfis- og byggingarverkfræðideildar HÍ að margvíslegum fræðilegum og hagnýtum verkefnum í samstarfi við fyrirtæki í íslensku atvinnulífi og með sérfræðingum úr háskólum í Evrópu og Norður Ameríku.

Útgefið efni á vefsíðu vatnaverkfræðistofu má nálgast hér