Hugvekjur um fráveitu

Á aðalfundi VAFRÍ 2. maí 2018 í Háskóla Íslands voru fluttar tvær hugvekjur, sem komu inná þörfina fyrir skýrari ramma, tæknileiðbeiningar og nýsköpun bæði hvað varðar meðferð á skólpi og ofanvatni á Íslandi. Upptaka af fundinum

Dagskrá og glærur:

Á aðalfundi VAFRÍ 8 maí 2012 hélt Hilmar Sigurðsson, verkfræðingur, erindi með heitinu: Hugleiðing um fráveitu