Uppsveitir Suðurlands 2017

Aðalfundur félagsins var haldinn 22. júní 2017 kl. 12.00 í ráðstefnusal í húsi Orkuveitu Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1. Boðið var upp á léttar veitingar yfir aðalfundarstörfum.

Strax í kjölfar aðalfundar var farið í árshátíðar- og vísindaferð þar sem fræddumst um vatns- og fráveituverkefni hjá Uppsveitum á Suðurlandi. Kölkunarstöð seyru á Flúðum, vatnsveita við Borg og Búrfell, ný hreinsistöð á Brautarholti voru heimsótt.

Endað var í pizzahlaðborð í Þrastalundi.