BGO í anda Sveins Torfa

Minning Sveins Torfa Þórólfssonar, Prófessor við NTNU í Noregi, var heiðruð á hádegisfundi  með því að fjalla um ný verkefni á sviði blágrænna ofanvatnslausna, sem var eitt helsta áhugamál og fagsvið Sveins Torfa síðustu áratugina.

Tími: Miðvikudaginn 15. febrúar 2017, kl. 12:30-14:00
Staðsetning: Fundarsalur Verkís, neðstu hæð við inngang, Ofanleiti 2, Reykjavík.

Efni málþingsins

Fundarstjóri: Íris Þórarinsdóttir, tæknistjóri fráveitna, Veitum.